Af hverju völdum við REGLU?
Reglu netbókhald
Regla er með vefviðmót sem er í senn þægilegt og einfalt í notkun en er um leið öflugt viðskiptakerfi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.
Helstu kostir Reglu netbókhalds:
Minnka vinnu við bókhaldið |
Losna við fjárfestingu í búnaði og uppsetningu |
Vinna bókhaldið hvar og hvenær sem er |
Halda utan um unnin verk og útskuldun |
Hafa skönnuð bókhaldsgögn alltaf aðgengileg |
Fá betri yfirsýn á reksturinn |
Lækka rekstrarkostnaðinn |
Auðvelda launavinnslu |
Nánari upplýsingar um Reglu bókhaldskerfið
á www.regla.is